Lýsing
Beetroot Superfoods duft frá Real Health er kraftmikið hreint rauðrófuduft sem er stútfullt af næringarefnum eins og C-vítamíni, fólínsýru, járni, magnesíum, kopar, kalíum, mangan, fosfór, trefjum, andoxunarefnum og nítrötum.Nítröt hjálpa til við að slaka á hjarta- og æðakerfinu sem bætir blóðfæði, eykur æðaútvíkkun og súrefnisupptöku og þar með súrefnisflæði líkamans. Nítröt jafnar út blóðsykur og viðheldur eðlilegum blóðþrýstingi hjá heilbrigðum einstaklingum.
Rauðrófuduftið er tilvalið til að fá aukna orku og halda orkunni jafnari yfir allan daginn. Bættu Beetroot dufti út í vatnsglas, morgunbústinn, djúsinn eða jógúrtið og haltu orkunni allan daginn
Superfoods Rauðrófuduftið:
- Er ríkt af nítröt sem umbreytist í Nitric Oxide í líkamanum.
- Hefur jákvæð áhrif á, kólesteról, hjarta- æða- og taugakerfi.
- Bætir blóðflæði og súefnisupptöku líkamans.
- Jafnar og viðheldur heilbrigðum blóðþrýstingi.
- Eykur fitubrennslu, styrkir þol og úthald.
- Hraðar bata eftir æfingar.
- Inniheldur leysanlegar trefjar sem styður heilbrigða meltingu.
- Stútfullt af andoxunarefnum sem afeitrar og er hreinsandi fyrir líkamann.
- Hefur jákvæð áhrif á PH gildi og hjálpar til við að draga úr bólgum.
Varan er 100% lífræn og kemur í 100 gr pakkningum
Umsagnir
Engar umsagnir komnar