Moringa duftpokar

2.500 kr.

 

Hráfæði ~ 100% lífrænt ~ glútein laust

Moringa duft úr ofurfæðu ~ 100% lífræn græn ofurfæða sem veitir þér orku, kraft og vellíðan. Moringa er ein af næringarríkustu ofurfæðu jarðar, og hefur löngum verið þekkt vegna lækningaráhrifa sinna. Inniheldur 13 vítamín og steinefni og einstaklega rík af járni, plöntupróteini og andoxunarefnum eða allt að sex sinnum meira af endoxunarefnum en í Goji berjum. 100% lífrænt hráfæði og inniheldur engan viðbættan sykur, hveiti né mjólkurvörur. Dreifið yfir salat, bætið við súpur og bakstur og blandið í drykki og smoothie

Leiðbeiningar: Við mælum með 1 poka  blandað í uppáhalds hristing/smoothie uppskrift eða salöt og súpur.

 • Auðugt af 13 vítamínum auk steinefna
 • 25% plöntupótein
 • Auðugt af járni, A vítamín og Magnesíum
 • Járn og A-vítamín dregur úr orkuleysi og síþreytu
 • 100% lífrænt og enginn viðbættur sykur, né rotvarnarefni
 • Glútein-laust, inniheldur hvorki hveiti né mjólk
 • Hentar vel fyrir grænmetisætur og vegan
 • Milt grænt spínat bragð
 • Hentar vel fyrir börn

Moringa duftið kemur í 4,5 gr pokum og er selt 15 stk saman í kassa.

 

Lýsing

Moringa tréð er iðulega kallaður „The Miracle Tree“ eða kraftaverkatréð. Moringa er ein af næringarríkustu ofurfæðu jarðar, og hefur löngum verið þekkt vegna lækningaráhrifa sinna. Inniheldur 13 vítamín og steinefni og einstaklega rík af plöntupróteini og andoxunarefnum eða allt að sex sinnum meira af endoxunarefnum en í Goji berjum. Moringa er umtalsvert næringarríkara en önnur græn ofurfæða með nær tvöfaldan fjölda lífsnauðsynlegra vítamína og steinefna til samanburða við Spirulina. 100% lífrænt hráfæði og inniheldur engan viðbættan sykur, hveiti né mjólkurvörur.

Moringa inniheldur einstaklega mikið af A vítamíni og járni sem dregur úr orkuleysi og síþreytu. Moringa er frábær uppspretta af B6 vítamíni, kalki, járni, magnesíum, fosfór, ríbóflavín (B2) og uppspretta þíamín (B1) og níasín (B3), öll nauðsynleg vítamín og steinefni sem stuðla að eðlilegum orkugefandi efnaskiptum. Moringa er einnig frábær uppspretta af kalsíum, magnesíum, kalíum og sink. Það er einnig hátt í trefjum og næstum 25% plöntuprótein. Kalsíum, magnesíum og kalíum stuðla að eðlilegri vöðvastarfsemi og prótein stuðlar að vexti í vöðvamassa.

Moringa er ríkt af andoxunarefnum og nauðsynlegum vítamínnum fyrir húðina eins og A og E-vítamín, ríbóflavín (B2), níasín (B3) auk sink, sem stuðla að heilbrigðri, geislandi húð. Moringa er einnig frábær uppspretta af fosfór, sem stuðlar að nauðsynleg starfsemi húðar, og hjálpa frumum að endurnýja sig og verja gegn utan að komandi eituráhrifa.

Moringa er 100% lífræn græn ofurfæða sem er unnin úr þurrkuðum ofurlaufum Moringa trésins. Moringa laufin eru tínd fyrir sólarupprás til að tryggja að næringarefni verði ekki fyrir skemmdum vegna sólarljóss. Laufin eru því næst þvegin í hreinsuðu vatni og þurrkuð í forsælu við stöðugt hitastig. Næringargildi laufanna eykst allt að tífalt á við fersk lauf við þurrkunina og verður þar til græn ofurfæða – tilbúin til neyslu – sem hjálpar til við að draga fram náttúrulega þrótt þinn.Mornga duft er aðeins framleidd úr 100% náttúrulegum hráefnum eftir ítrustu gæðakröfum í samvinnu við framleiðendur frá afrískum þorpum.

Leiðbeiningar: Við mælum með 1 poka  blandað í uppáhalds hristing/smoothie uppskrift eða salöt og súpur.

 • Auðugt af 13 vítamínum auk steinefna
 • 25% plöntupótein
 • Auðugt af járni, A vítamín og Magnesíum
 • Járn og A-vítamín dregur úr orkuleysi og síþreytu
 • 100% lífrænt og enginn viðbættur sykur, né rotvarnarefni
 • Glútein-laust, inniheldur hvorki hveiti né mjólk
 • Hentar vel fyrir grænmetisætur og vegan
 • Milt grænt spínat bragð
 • Hentar vel fyrir börn

Moringa duftið kemur í 4,5 gr pokum og er selt 15 stk saman í kassa.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Moringa duftpokar”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Pin It on Pinterest

Share This