Hawaiian Noni

3.890 kr.

Heilsuávöxturinn  – Flensuvörn og Veikindabani

Noni oft kallaður heilsuávöxturinn og veikindabaninn er talinn styrkja ónæmiskerfið og varnarkerfi líkamans, gefa aukna orku, jafna blóðþrýsting, bæta meltinguna, efla starfsemi lifrar og nýrna, lina verki, minnka bólgur ásamt því að auka vellíðan. Noni er einnig talin vera balteríudrepandi og inniheldur um 150 þekkt næringarefni sem líkaminn þarf til vaxtar, viðhalds og heilsu.

 

  • Öflug flensuvörn og veikindabani
  • Aukin orka, þrek og úthald
  • Styrkir ónæmiskerfi líkamans gegn veikindum
  • Bætir meltinguna og jafnar á blóðþrýsting
  • Eflir starfsemi nýrna og verndar lifrina
  • Stútfullur af andoxunarefnum, vítamínum, amínósýrum, steinefnum, trefjum og fitusýrum

Lýsing

Hawaiian Noni – Heilsuávöxtur

Noni ávöxtur kemur upprunalega frá Kyrrahafseyjum og flokkast sem ofurfæða vegna þess hve einstaklega ríkur hann er af næringaefnum. Noni er talinn styrkja ónæmiskerfið og varnarkerfi líkamans, gefa aukna orku, jafna blóðþrýsting, bæta meltinguna, efla starfsemi lifrar og nýrna, lina verki, minnka bólgur ásamt því að auka vellíðan. Noni inniheldur um 150 þekkt næringarefni sem líkaminn þarf til vaxtar, viðhalds og heilsu. Hann er auðugur af A, B, C og E-vítamínum, járni, kalki, kalíum, sinki og inniheldur 17 af 20 lífsnauðsynlegum aminósýrum. Noni er ríkari af pro-xeroníni, en aðrir ávextir, en efnið er nauðsynlegt frumum líkamans og styður við myndun seratóníns í heila.


Inniheldur engin uppfyllingar né rotvarnarefni – 100% náttúrulegt og GMP vottað

Innihald í dollu: 500mg, 90 hylki, grænmetishylki

Innihald í neysluskammti: Noni (Fruit) 1500 mg.

Önnur innihaldsefni: Grænmetishylki (hreinsað vatn og hýprómellósa)

Ráðlagður dagskammtur: 3 hylki á dag

 

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Hawaiian Noni”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Pin It on Pinterest

Share This