Lýsing
Goji ber – Hamingjuberin
Goji ber eru af mörgum talin næringaríkasta fæða sem að finnst í náttúrunni og eru því flokkuð sem svokölluð ofurfæða eða superfoods. Berin vaxa í Kína, Mongólíu og Himalayafjöllunum og eru oft kölluð hamingjuberin vegna vellíðunar sem þeim fylgir og ótrúlegra áhrifa þeirra á heilsu og heilbrigði. Innfæddir hafa notað þau í þúsundir ára í lækningarskyni vegna einstakra yngingaráhrifa þeirra og margvíslegra næringarefna. Þau eru stútfull af próteini, amínósýrum vítamínum og steinefnum og einstaklega rík af andoxunarefnum sem vinna gegn öldrun og gefa húð, hári og nöglum fallegan ljóma. Einnig bæta þau sjónina, skerpa hugsun, auka lífsorku og styrkja ónæmiskerfið.
Inniheldur engin uppfyllingar né rotvarnarefni – 100% náttúrulegt og GMP vottað
Innihald í dollu: 90 stk, 500 mg grænmetishylki
Innihald í neysluskammti: Goji powder 20% 1500 mg, (P.E 15:1 Lysium barbarum L) Önnur innihaldsefni: Grænmetishylki (hreinsað vatn og hýprómellósa)
Ráðlagður dagskammtur: 3 hylki á dag
Umsagnir
Engar umsagnir komnar