Lýsing
Curcumin – gullkryddið
CURCUMIN (gullkryddið) er virka innihaldsefnið í Túrmerik rótinni og hefur verið notað í yfir 2000 ár í Asíu.
HREINT CURCUMIN MARFALT ÁHRIFAMEIRA EN TÚRMERIK. Curcumin innihald Túrmeriks er ekki mikið, aðeins um 2-5% miðað af þyngd, og því getur hreint Curcumin orðið allt að 50 sinnum áhrifameira en Túrmerik. Curcumin bætiefni eru því kjörin lausn fyrir þá sem vilja fá hámarks ávinning frá Túrmerik rótinni á þægilegan máta.
Inniheldur engin uppfyllingar né rotvarnarefni – 100% náttúrulegt og GMP vottað
Innihald í dollu: 60 stk, 500mg grænmetishylki
Innihald í neysluskammti: Turmeric (Root Powder),Turmerik P.E. 95% Curcuminoids 1000 mg
Önnur innihaldsefni: Grænmetishylki (hreinsað vatn og hýprómellósa)
Ráðlagður dagskammtur: 2 hylki á dag
Umsagnir
Engar umsagnir komnar