Calamari Gold Omega-3

3.500 kr.

 

Calamari Gold Omega-3 er olía unnin úr smokkfiski. Olían inniheldur mikið magn af omega-3 (DHA) nauðsynlegum fitusýrum. Hvert hylki inniheldur fimm sinnum meira af omega-3 (DHA) til samanburðar við þorskalýsi og þrisvar sinnum meira en fiski olía.

DHA innihald:

 • 1000 mg af Calamari gold innihalda 400 mg af Omega 3 (DHA)
 • 1000 mg af fiski olíu innihalda 120 mg af Omega 3 (DHA)
 • 1000 mg af Þorskalýsi innihalda 100 mg af Omega 3 (DHA)

Rannsóknir hafa sýnt að Omega-3 olía:

 • Stuðlar að heilbrigðari heilastarfsemi
 • Bætir minni og einbeitingu
 • Vinnur gegn elliglöpum
 • Er nauðsynlegar fyrir eðlilegan þroska og starfsemi líkamans

Pakkinn innheldur 30 hylki eða mánaðarskammt.

Lýsing

Calamari Gold er olía unnin úr smokkfiski. Olían inniheldur mikið magn af omega-3 (DHA) nauðsynlegum fitusýrum. Hvert hylki inniheldur fimm sinnum meira af omega-3 (DHA) til samanburðar við þorskalýsi og þrisvar sinnum meira en fiski olía. Calamari gold olían er talin hafa einstaklega mikla heilsu-bætandi eiginleika, og er sérstaklega rík af DHA fitusýrum, sem styður við heilbrigða starfsemi heilans, augu og hjarta. Omega-3 fitusýrur styðja við grundvallarstarfsemi líkamans og eru nauðsynlegar fyrir heilsu okkar.

DHA er t.d. mikilvægt fyrir heilsu heilans og er talið bæta einbeitingu, minni og vitsmunaþroska. DHA er einnig mikilvægt til að viðhalda heibrigða starfsemi augna, einnig benda rannsóknir til að það getur hjálpað til við að bæta blóðþrýsting og getur dregið úr hættu á hjartasjúkdómum. Ólíkt þorski, er smokkfiskur ekki ofveiddur og lifir tiltölulega stutt sem þýðir að færri eiturefni safnast upp í honum til samaburða við marga aðra fiska. Þetta þýðir að gæði omega-3 fitusýranna er meiri en í mörgum fiskum.

DHA innihald:

 • 1000 mg af Calamari gold innihalda 400 mg af Omega 3 (DHA)
 • 1000 mg af fiski olíu innihalda 120 mg af Omega 3 (DHA)
 • 1000 mg af Þorskalýsi innihalda 100 mg af Omega 3 (DHA)

Rannsóknir hafa sýnt að Omega-3 olía:

 • Stuðlar að heilbrigðari heilastarfsemi
 • Bætir minni og einbeitingu
 • Vinnur gegn elliglöpum
 • Er nauðsynlegar fyrir eðlilegan þroska og starfsemi líkamans

Pakkinn innheldur 30 hylki eða mánaðarskammt.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Calamari Gold Omega-3”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Pin It on Pinterest

Share This