Lýsing
Acai og berja Superfoods duft frá Real Health er kraftmikið lífrænt næringarduft unnið úr ofurávöxtum eins og acaiberjum, gojiberjum, bláberjum og fræjum úr granateplum. Hin fullkomna ofurfæði beint frá náttúrunni. Acai berja duftið er stútfullt af lífsnauðsynlegum næringarefnum, steinefnum og andoxunarefnum ásamt góðri orku. Góð leið til að öðlast betri heilsu á hverjum degi.
Þessi litríka samsetning af berjum hefur áhrif á:
- Orku – Stútfull af vítamínum til að viðhald daglegri orkuþörf og efnaskipti líkamans.
- Lífsorku – Ríbóflavín stuðlar að því að draga úr þreytu og síþreytu
- Ónæmiskerfið – C vítamín og kopar styrkir og hjálpar til við að viðhalda eðlilegu ónæmiskerfi
- Sjón – A vítamín og ríbóflavín stuðlar að og viðheldur heilbrigða sjón.
- Hjarta – Þíamín stuðlar að eðlilegri virkni hjartans
- Verndun fruma – E vítamín, Kopar og ríbóflavín stuðla að verndun frumna við oxun og streitu.
- Heilastarfsemi – Járn stuðlar að eðlilegri heilastarfsemi og C-vítamín stuðlar að eðlilegri andlegri virkni.
- Taugar – Kopar stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins
Varan kemur er 100% lífræn og kemur í 200 gr pakkningu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar