umsagnir

Marine

„ORKA, FÓKUS OG ÚTHALD“

Í starfinu mínu þarf ég mikla orku, fókus og úthald og mér var bent á Marine grænþörungatöflurnar og ákvað að prófa., Ég hafði jafnframt heyrt að töflurnar væru góðar fyrir neglur og hár og ekki skemmir það fyrir .“

Brynja Valdís hefur tekið Marine grænþörungatöflurnar í tvo mánuði.

Ég ætlaði ekki að trúa því hversu fljótt ég fann breytingar til batnaðar. Það voru ekki liðnir nema tíu dagar þegar ég fann fyrir gífurlegum mun. Ég á mun auðveldara með að vakna og komast í gang á morgnana og úthaldið er mun meira. Það kom líka skemmtilega á óvart hvað augnhárin urðu þéttari og neglur og húð heilbrigðari.“

Brynja Valdís

Leikkona, skemmtikraftur og veislustjóri

Marine

MUN ORKUMEIRI OG MIKLU EINBEITTAR“

Ég er með svo mörg verkefni á lofti, ég þarf að vera mjög skipulögð og fókuseruð. Stundum finnst mér hugur minn svo mikið á reiki að ég á erfitt með að einbeita mér að einu verkefni í einu og klára“

Svandís hefur mikla trú á sjávarfangi „sjórinn okkar er svo næringarríkur og magnaður“.

Svandís hefur tekið Marine Phytoplankton í tvo mánuði og finnur mikinn mun á sér.

Mér finnst ég vera í miklu betra jafnvægi. Ég er orkumeiri, meira jafnvægi í huganum, eða fókuseruð og bara meira jafnvægi almennt. Neglurnar hafa vaxið hraðra og sjónin er skýrari. Það kom mest á óvart hvað ég upplifði mikið jafnvægi í huganum. Ég er ekki eins mikið á reiki og er að ná mun meira fókus á það sem ég þarf að gera. Ég bjóst alls ekki við því.“

Svandís Birkisdóttir

Hjúkrunarfræðingu, jóga kennari, dáleiðslutæknir og lífstílsráðgjafi

Caralluma

„KÍLÓIN FARIN AÐ FJÚKA OG ER ORKUMEIRI“

Áslaug María er lærður förðunarmeistari og lífstílsráðgjafi.

Ég hef alltaf verið grönn en fyrir u.þ.b tveimur árum byrjaði ég allt í einu að þyngjast í kjölfar veikinda. Síðan hef ég verið í vandræðum með að létta mig. Þrátt fyrir að ég hreyfi mig reglulega og borða hollt þá hélt ég áfarm að bæta á mig og ekkert virkaði

Áslaug María hefur tekið Caralluma í tvo mánuði og segist finna mikinn mun á sér.

Allt í einu byrjaði ég að léttast og kílóin fóru að fjúka af mér, svo er ég miklu orkumeiri.“ Áslaug hélt samt áfram sínu plani, borðar hollt og hreyfir sig reglulega. „Það er alveg klárt mál að Caralluma hefur hjálpað mér að ná stjórn á þyngdinni og gefið mér mikla orku

Áslaug María

Förðunarmeistari og lífstílsráðgjafi.

Caralluma

„ORKUMEIRI OG FINNUR MUN Á MITTINU“

Ég reyni að vera með reglu á matarræðinu, en mér finnst rosalega gott að borða góðan mat. Það má ekki líta af sér í augnablik og þá er voðinn vís, það virðist nú bara vera þannig“ segir Svana

Svana hefur tekið Caralluma í tvo mánuði og segist finna mikinn mun á sér nú þegar.

Mér finnst líkaminn vera í miklu betra jafnvægi. Matarlöngun og nart milli mála minnkaði strax og magaþemba hvarf. Það sem kom mér mest á óvart er hvað blóðsykurinn jafnaðast fljótt út, maginn varð miklu rólegri, og ég er mun orkumeiri og með jafnari orku en vanalega.“

Svana Ingvaldsdóttir ~ hómópati og eigandi Heilsulausn.is

Svana Ingvaldsdóttir

Hómópati og eigandi Heilsulausn.is

Curcumin

„BETRA JAFNVÆGI OG AРHUGSUN ER SKÝRARI“

„Ég er heilsusamleg kona og vil hugsa vel um líkamann. Eftir að ég byrjaði að taka inn tvö Curcumin hylki á dag hafa liðamótin og vöðvarnir styrkst til muna. Dregið hefur verulega úr bólgumyndun“

„Ég hef aukna og jafnari orku yfir daginn. Finn ekki lengur fyrir þreytu og orkuleysu seinnipartinn. Ég finn að ég er í betra jafnvægi og að hugsun er skýrari“

„Hárið mitt átti það til að vera þurrt en núna finnst mér það mun heilbrigðara og fallegra. Ég mæli svo sannarlega með Curcumin“

Monika Jagusiak

Kundalini Jóga kennari og svæðanuddsnemi

Pin It on Pinterest

Share This