UM OKKUR

Balsam var stofnað árið 2013 til að hjálpa fólki að líða betur í líkama og sál með náttúrulegum vörum. Við bjóðum margverðlaunaðar náttúrulegur vörur sem stuðla að hreysti og góðri heilsu með hágæða næringu.

Vörurnar innihalda aðeins vönduð, vottuð og næringarrík innihaldsefni sem eru að finna í leyndardómum náttúrunnar. Í amstri dagsins getur verið erfitt að halda stöðugu heilbrigðu mataræði og koma öllum hráefnum í matargerðina. Við trúum því að ofurfæða og handhægar hollustuvörur brúi bilið og hjálpi fólki að líða betur í líkama og sál

Starfsfólkið

Georg Hreiðar Ómarsson

Georg Hreiðar Ómarsson

Stjórnarformaður

Georg hefur mikla trú á omega fitasýrum og mikill áhugamaður um leyndardóma hafsins

 

mail3

Ómar Þór Ómarsson

Ómar Þór Ómarsson

Framkvæmdarstjóri

Ómar elskar acai ber því þau eru falleg og það eru svo fáir ávextir sem eru bláir. Svo eru þau einnig einstaklega næringarík og gómsæt.

 

mail3

Pin It on Pinterest

Share This