Balsam var stofnað árið 2013 til að hjálpa fólki að líða betur í líkama og sál með náttúrulegum vörum. Við bjóðum margverðlaunaðar náttúrulegur vörur sem stuðla að hreysti og góðri heilsu með hágæða næringu.
Vörurnar innihalda aðeins vönduð, vottuð og næringarrík innihaldsefni sem eru að finna í leyndardómum náttúrunnar. Í amstri dagsins getur verið erfitt að halda stöðugu heilbrigðu mataræði og koma öllum hráefnum í matargerðina. Við trúum því að ofurfæða og handhægar hollustuvörur brúi bilið og hjálpi fólki að líða betur í líkama og sál