Heitt ofur súkkulaði frá Aduna

Það er ekkert meira notalegra en að fá sér heitt súkkulaði í haustveðrinu og veturinn skammt undan, sérstaklega þegar þú veist að það er ekkert nema hollusta. Þessi einfalda og fljólega uppskrift af heitu súkkulaði með Aduna Super-Cacao dufti gæti orðið ein af þínum uppáhalds! Þar sem uppskriftin inniheldur daglega skammtinn af Super-Cacao, stuðlar að mýkt æða og slagæða, eðlilegra blóðflæði og heilbrigði hjarta og æðakerfisins. Kakóið er því frábært fyrir þá sem eru með of háan blóðþrýsting eða finna oft fyrir handa- og fótakulda. Segjum bless við kaldar hendur og fætur!

UPPSKRIFT:

  • 2 tsk Aduna Super-Cacao Powder
  • 1 bolli (250ml) mjólk (við notum möndlumjólk)
  • 1-3 tsk hlynsíróp
  • Skvetta af vanillu extract (má sleppa)

AÐFERÐ:

Hitið mjólk í potti á vægum hita.

Hrærið saman við mjólkina, Aduna Super-Cacao og hlynsírópi og hita þar til að það fer aðeins að freyða. Takið af hellu og bætið út í örlitlu af vanillu extract.

Hellið í könnu eða beint í bolla, dreifið smá Aduna Super Cacao dufti yfir og berið fram strax.

Njóttu! 🙂

Aduna Super- Cacao er 100% lífrænt og inniheldur 8x meira flavanol heldur en hefðbundið Cacao duft. Það er því stútfullt af andoxunarefnum sem verndar fumur okkar fyrir oxun og losar líkamann við sindurefni og gefur því yngra útlit og geislandi húð.

Með því að taka tvær teskeiðar af Aduna Cacao dufti á dag, getur það haft verulega jávkæð áhrif á hjartaheilsu, enda Cacao baunin löngum verið kölluð hjartabaunin!

 

Pin It on Pinterest

Share This